Illur
Hann er dauður,
hann er gleymdur.
Ég veit ekki hvar hann er geymdur.
Honum er sama,
um allan þann ama,
sem hann gerði okkur, bæði mér og þér.
Hann er villtur,
hann er stilltur,
og hann heldur að hann sé gylltur.
En það sem hann veit ekki,
er að ég mun koma,
til hans og allra hinna,
sem ekki eru ég.  
Andri Þór
1988 - ...


Ljóð eftir Andra Þór

Ótti
Illur