

á knæpu einni í úthverfi borgar
situr maður
með skerta meðvitund
hann er ekki viss um
hvers vegna hann situr
í þessum stól á þessum bar
í þessu hverfi
situr maður
með skerta meðvitund
hann er ekki viss um
hvers vegna hann situr
í þessum stól á þessum bar
í þessu hverfi