

Upphafið má
salta eða reykja
upp á gamla mátann,
líka krydda og bragðbæta
á ýmsan annan hátt
til þess að gera fortíðina
liðugri og betri á bragðið.
Svo má jafnvel
dreifa henni snyrtilega yfir væna
lambasteik
og steingleyma með góðu rauðvíni.
salta eða reykja
upp á gamla mátann,
líka krydda og bragðbæta
á ýmsan annan hátt
til þess að gera fortíðina
liðugri og betri á bragðið.
Svo má jafnvel
dreifa henni snyrtilega yfir væna
lambasteik
og steingleyma með góðu rauðvíni.
03/08