

Órólegur sakleysingi
stillir sér upp við
upphafið á Dyggðastræti,
með bakið upp að ljósastaur.
Það er enn bjart úti;
ljósið ekki enn farið að loga.
Augun vísa upp götuna,
hann hugsar til næturinnar
sem síðar gleypir hann í sig.
stillir sér upp við
upphafið á Dyggðastræti,
með bakið upp að ljósastaur.
Það er enn bjart úti;
ljósið ekki enn farið að loga.
Augun vísa upp götuna,
hann hugsar til næturinnar
sem síðar gleypir hann í sig.