 Alveg að brotna
            Alveg að brotna
             
        
    Hjartað sem eitt sinn virkaði vel
er nú sig alveg að gefa
er ég sé þig veikan, er mér ekki um sel
og tárin gleðina sefa
er nú sig alveg að gefa
er ég sé þig veikan, er mér ekki um sel
og tárin gleðina sefa

