

Grasið gerir mig gáfaðri,
get leyft mér að fullyrða.
Verð frískari og fágaðri
og fordóma alla vill myrða.
Hugsað get ég helmingi skýrar;
hugað að þeim sem minna sín mega.
Hugmyndir allar strax verða hýrar
og heimurinn enn litla von virðist eiga.
En mig verkjar í höfðið og mig verkjar í hjartað
við að hlaupa í felur og að leyna því,
að ég noti\'það, reyki\'það, hreinlega elski að
þrykkja í jónu og kveikja\'henni í.
get leyft mér að fullyrða.
Verð frískari og fágaðri
og fordóma alla vill myrða.
Hugsað get ég helmingi skýrar;
hugað að þeim sem minna sín mega.
Hugmyndir allar strax verða hýrar
og heimurinn enn litla von virðist eiga.
En mig verkjar í höfðið og mig verkjar í hjartað
við að hlaupa í felur og að leyna því,
að ég noti\'það, reyki\'það, hreinlega elski að
þrykkja í jónu og kveikja\'henni í.