

Dagur sem dofnar í hringhlaupi tímans,
er dagur sem gleymist í mínútusjó.
Augnablik grafin í ómerktar grafir,
geymd en týnd eins\'og saumnál í mó.
Fljótandi áfram í elfi hringrásar,
uppsprettu streitu & geðveiklunar.
Vindar samtímans strítt á mig blása,
sárt þeir draga til bæklunar.
Á biðinni er ég að bilast
og brjálæði er ekki að leyna.
Ég er bara\'að reyna\'að finna frið
mín fegursta allra eina.
er dagur sem gleymist í mínútusjó.
Augnablik grafin í ómerktar grafir,
geymd en týnd eins\'og saumnál í mó.
Fljótandi áfram í elfi hringrásar,
uppsprettu streitu & geðveiklunar.
Vindar samtímans strítt á mig blása,
sárt þeir draga til bæklunar.
Á biðinni er ég að bilast
og brjálæði er ekki að leyna.
Ég er bara\'að reyna\'að finna frið
mín fegursta allra eina.