

Trekktu mig upp, mér finnst ég vera klukka.
En ég stoppað hef í miðju tímahlaupi og sit eftir, einn.
Ég horfi uppá fólk sem ég eitt sinn þekti, taka mér fram\'úr og skilja ekki neitt.
Þau spyrja eftir svari: Hvað tefur þig, Jón minn?
En ég get auðvitað ekki svarað, ég skil ekki spurninguna...
því ég er bara klukka
En ég stoppað hef í miðju tímahlaupi og sit eftir, einn.
Ég horfi uppá fólk sem ég eitt sinn þekti, taka mér fram\'úr og skilja ekki neitt.
Þau spyrja eftir svari: Hvað tefur þig, Jón minn?
En ég get auðvitað ekki svarað, ég skil ekki spurninguna...
því ég er bara klukka