

Ég sé ljósin loga
gegnum litleysuna,
eins\'og hverir hyldjúpa
hvínandi funa.
Ég finn tímann titra
í eintómu hringsóli.
Markmið allra manna-
- mega finna\'upp hjólið.
gegnum litleysuna,
eins\'og hverir hyldjúpa
hvínandi funa.
Ég finn tímann titra
í eintómu hringsóli.
Markmið allra manna-
- mega finna\'upp hjólið.