

Einn um dauða & dofna jörð
dansa ég í leyni.
Langt er heim í Húnafjörð
helst mig þangað dreymir.
Einn ég húmi\'í harðræði
við hvatir ástarinnar.
Endurómar fáfræði
ímyndunar minnar.
Nú er svart allt sem ég sé,
skuggi yfir liggur.
Á enga von og ekkert fé,
svo einmana og hryggur.
dansa ég í leyni.
Langt er heim í Húnafjörð
helst mig þangað dreymir.
Einn ég húmi\'í harðræði
við hvatir ástarinnar.
Endurómar fáfræði
ímyndunar minnar.
Nú er svart allt sem ég sé,
skuggi yfir liggur.
Á enga von og ekkert fé,
svo einmana og hryggur.