

Áfram, áfram!
-en ég dett áður en ég kemst neitt.
Aleinn, drukkna ég í deginum.
Finn hvernig vit mín fyllast af raunveruleikanum,
sem á endanum skríður niður í mig
og fyllir hverja einustu lungnablöðru...
Svo ekkert.
-Kæfður úr einu í annað,
svo aftur á morgun...
-en ég dett áður en ég kemst neitt.
Aleinn, drukkna ég í deginum.
Finn hvernig vit mín fyllast af raunveruleikanum,
sem á endanum skríður niður í mig
og fyllir hverja einustu lungnablöðru...
Svo ekkert.
-Kæfður úr einu í annað,
svo aftur á morgun...