Óskhyggja
Ósköp væri ég mikið til
í\'að áskotnast þeim rétti,
sameinast svanna fyrir Guði ég vil,
sannlega yrði það léttir.
Hef ég ei í hug að meina
hverja konu sem er.
Heldur vil ég aðeins eina
er alla tíma í hjarta ber.
Mig dreymir þessa einu drós,
dásamlega að líta.
Roðafulla, eins\'og blómarós,
rós sem aldrei má slíta.
Fegurri augu ei fást séð,
fjöll öll yfirgengin.
Af börmum bestan er\'hún með,
bærir gleðistreng minn.
í\'að áskotnast þeim rétti,
sameinast svanna fyrir Guði ég vil,
sannlega yrði það léttir.
Hef ég ei í hug að meina
hverja konu sem er.
Heldur vil ég aðeins eina
er alla tíma í hjarta ber.
Mig dreymir þessa einu drós,
dásamlega að líta.
Roðafulla, eins\'og blómarós,
rós sem aldrei má slíta.
Fegurri augu ei fást séð,
fjöll öll yfirgengin.
Af börmum bestan er\'hún með,
bærir gleðistreng minn.