Álit
Álit.
Í skrúðgarði heima,sem hefur styttu að geima,
Af sérdeilis góðum manni.
Það er hægt að segja með sanni,að í hans ranni,
hafi margt gott komið frá.
Samt var sögð sú saga,að það hafi myndast þvaga,
Þegar styttan fór á sinn stað.
Og úr þvögunni kvað,slæmur tónn um það.,
hann leit alltaf niður á aðra.
Henni var breytt,og í dag er það leit,
Því trjágróður hillur hana.
Sumum er sama,þeir keppa að því sama.
Að verða stytta sem lítur niður á aðra.
Í skrúðgarði heima,sem hefur styttu að geima,
Af sérdeilis góðum manni.
Það er hægt að segja með sanni,að í hans ranni,
hafi margt gott komið frá.
Samt var sögð sú saga,að það hafi myndast þvaga,
Þegar styttan fór á sinn stað.
Og úr þvögunni kvað,slæmur tónn um það.,
hann leit alltaf niður á aðra.
Henni var breytt,og í dag er það leit,
Því trjágróður hillur hana.
Sumum er sama,þeir keppa að því sama.
Að verða stytta sem lítur niður á aðra.