

\"Pabbi! Pabbi!\"
kallar pínulítil hnáta,
umvafinn mjúkum
íslenskum trjám, tám og útlenskri sólarvörn
í óðaönn að afvopnast bleikum armkútum
á sundlaugabakkanum
nýbúin að sprikla í norsku vatni,
sem málar jörðina dekkri litum við hvert skref.
kallar pínulítil hnáta,
umvafinn mjúkum
íslenskum trjám, tám og útlenskri sólarvörn
í óðaönn að afvopnast bleikum armkútum
á sundlaugabakkanum
nýbúin að sprikla í norsku vatni,
sem málar jörðina dekkri litum við hvert skref.
04/08