Út um gluggann
Við Norðurgötu bý ég niðri við.
Þar finn ég hvorki sálaryl né frið, reyndar á ég ekkert þarna heima.

En gömul eik hér býr,ég held sé austan við,hún stendur mér svo þétt og fattins við.
Ég veit að hún sér himininn og kannski líka tunglið.Hún kannski kíkir upp fyrir mig.

Allt sem ég vil.
Fyrir mig,fyrir mig.
Hún stendur sig.
En hvað með mig?  
Svanhviít Abertsdóttir
1956 - ...


Ljóð eftir Svanhvíti Albertsdóttir

Út um gluggann
Melrakkinn