Hvað myndirðu segja
Hvað myndirðu segja
ef ég segist vera skotin í þér,
að ég muni elska þig
svo undurheitt,
ef þú myndir vilja
leyfa mér það?

Sömuleiðis vona ég.
 
Álfrún
1980 - ...


Ljóð eftir Álfrúnu

Söknuður
Dear mother it is all true
Hvað myndirðu segja