

Það að hugsa um það,
er eitt
þá finn ég sálina
iða í skinninu.
finn ég hvernig
hún skelfur dauflega
en það er annað
að njóta þess
tveir líkamar
áður en þeir snertast
rafmagnað andrúmsloft
titringur og há spenna
- snerting
að finna húð þína
mjúka
bera
með fingurgómunum
kossarnir brenna
varirnar mjúkar
að finna ástina í hreyfingunum
andardráttinn á hálsinum
og vita að þú ert minn
þó ekki nema á þessari stundu.
Þetta,
er eitt form ástar
- and I like it.
er eitt
þá finn ég sálina
iða í skinninu.
finn ég hvernig
hún skelfur dauflega
en það er annað
að njóta þess
tveir líkamar
áður en þeir snertast
rafmagnað andrúmsloft
titringur og há spenna
- snerting
að finna húð þína
mjúka
bera
með fingurgómunum
kossarnir brenna
varirnar mjúkar
að finna ástina í hreyfingunum
andardráttinn á hálsinum
og vita að þú ert minn
þó ekki nema á þessari stundu.
Þetta,
er eitt form ástar
- and I like it.