Leyndarmálið.
Leyndamálið.
Nauðug erum við boðuð á fundinn,
við straumhart lífið og engin svör.
En það hefur einhver sagt að stundin,
í þúsundir ára,fari að ýta úr vör.
Að óvörum kemur þá síst skyldi,
og þá erum við kannski of sein.
Að trúin sýni okkur einhverja mildi,
hún fullyrðir að við séum ekki einn.
Málinu verður ekki mikið trúað,
Því raunveruleikin verður ekki þar.
Því verður öllum trúum þangað hrúgað,
og engin fær sama svar.
Þú átt því líf þitt að stilla,
og framkvæma það besta sem er.
Það er ekki hjá guðunum villa,
að kærleikur sé bestur hjá þér.
Nauðug erum við boðuð á fundinn,
við straumhart lífið og engin svör.
En það hefur einhver sagt að stundin,
í þúsundir ára,fari að ýta úr vör.
Að óvörum kemur þá síst skyldi,
og þá erum við kannski of sein.
Að trúin sýni okkur einhverja mildi,
hún fullyrðir að við séum ekki einn.
Málinu verður ekki mikið trúað,
Því raunveruleikin verður ekki þar.
Því verður öllum trúum þangað hrúgað,
og engin fær sama svar.
Þú átt því líf þitt að stilla,
og framkvæma það besta sem er.
Það er ekki hjá guðunum villa,
að kærleikur sé bestur hjá þér.