Fjallaeyvindur.
Inn um glufur lósið lætur sverfa,
Í lágu byrgi læðist vera klökk.
Óskin einn er í náttúru að kverfa,
Fara innar, neðar, vera dökk.
Í höndum hrjúfum andlit hefur falið,
Við hvert andvarp,hreyfing er í leit.
En ekkert tár,því tárið hefur kalið,
Þar engin von,í von um nýjan reit.
Þá lítið ljósrof í sprungu leikur helli,
og slær á veggi annarlegum ljóma,
draumar vakna um fagur græna velli,
í frelsi lifna bak við lukta dóma.
Út hún braust og hljóp á lágu landi,
elt þar uppi fram um tímans okið.
Það lifa margir sem eru í þessu standi
og geta aldrei um frjálst hárið strokið.
Í lágu byrgi læðist vera klökk.
Óskin einn er í náttúru að kverfa,
Fara innar, neðar, vera dökk.
Í höndum hrjúfum andlit hefur falið,
Við hvert andvarp,hreyfing er í leit.
En ekkert tár,því tárið hefur kalið,
Þar engin von,í von um nýjan reit.
Þá lítið ljósrof í sprungu leikur helli,
og slær á veggi annarlegum ljóma,
draumar vakna um fagur græna velli,
í frelsi lifna bak við lukta dóma.
Út hún braust og hljóp á lágu landi,
elt þar uppi fram um tímans okið.
Það lifa margir sem eru í þessu standi
og geta aldrei um frjálst hárið strokið.