Hatur lífsins
Hatrið brennur, blóðið lekur
blasir við mér opinn skurður
tárin leka, titra varir
týndu lífi, þú heimsins burður.
Brostið hjarta, brotinn hugur
blóðið lekur stríðum straumum
ligg á gólfi, læt mig deyja
lokuð augu, líkt og í draumum...
...er þetta hann, hinn eini sanni
hefst ég nú til Guðs á loft?
Kramin sálin, skælir óðum
sker þig tík,já, sker þig oft.
Örin opin, blóðið storknað
aldrei mun ég brosa á ný
útaf hverju, ekki spyrja
útlit, það er útaf því.
blasir við mér opinn skurður
tárin leka, titra varir
týndu lífi, þú heimsins burður.
Brostið hjarta, brotinn hugur
blóðið lekur stríðum straumum
ligg á gólfi, læt mig deyja
lokuð augu, líkt og í draumum...
...er þetta hann, hinn eini sanni
hefst ég nú til Guðs á loft?
Kramin sálin, skælir óðum
sker þig tík,já, sker þig oft.
Örin opin, blóðið storknað
aldrei mun ég brosa á ný
útaf hverju, ekki spyrja
útlit, það er útaf því.
Þetta er ekki eitthvað sem þið ættuð að taka bókstaflega, ég skrifaði þetta í einhverju down kasti..