

hlaupandi um
skjótur sem skýin
reyni ég að faðma flugvélar
gular krónur
glaðklakkalegar
fegurst blóma sóley
sólin skín
og ég virði fyrir mér
fegurð fjallanna
í hjartanu bærist hamingja
skjótur sem skýin
reyni ég að faðma flugvélar
gular krónur
glaðklakkalegar
fegurst blóma sóley
sólin skín
og ég virði fyrir mér
fegurð fjallanna
í hjartanu bærist hamingja