

Með vindinn í fangið held ég áfram á móti honum
með minni orku sem ég set í fætur mína
knýi ég hest minn áfram til sigurs gegn vindinum
er svo skilar mér heim í hlýjuna
og bolla af svörtu kaffi er yljar kaldri sál.
með minni orku sem ég set í fætur mína
knýi ég hest minn áfram til sigurs gegn vindinum
er svo skilar mér heim í hlýjuna
og bolla af svörtu kaffi er yljar kaldri sál.