Bæjarvinnuljóð
Í dag ég engan arfa týndi,
heldur mig í sólinni sýndi.
Enginn bolur, enginn toppur
djöfull er þetta flottur kroppur.
Heppin ég að vinna á daginn
sólbrúnn er nú orðinn maginn.
Seint mun ég talin hefðarfrú
en þegar ég var ber að ofan..
hvar varst þú?
heldur mig í sólinni sýndi.
Enginn bolur, enginn toppur
djöfull er þetta flottur kroppur.
Heppin ég að vinna á daginn
sólbrúnn er nú orðinn maginn.
Seint mun ég talin hefðarfrú
en þegar ég var ber að ofan..
hvar varst þú?
eiginlega einkahúmor.. en þetta rímar.. og þetta er ljóð.. værs'go