Neikvæður?
Er sólin skín ég hefni mín
á allskyns dóti og drasli.
Mér er illa við sól, mér er haldið í ól
með djöfli og bévítans basli.
Myrkrið loksins skellur á
þegar kvölda tekur.
Bregð ég mér þá aðeins frá
reiðin húsið skekur.
Sumir kjós\' að kalla mig
neikvæðan með fleiru.
\"En hvernig gæti hann hamið sig
með þessi stóru eyru?\"
á allskyns dóti og drasli.
Mér er illa við sól, mér er haldið í ól
með djöfli og bévítans basli.
Myrkrið loksins skellur á
þegar kvölda tekur.
Bregð ég mér þá aðeins frá
reiðin húsið skekur.
Sumir kjós\' að kalla mig
neikvæðan með fleiru.
\"En hvernig gæti hann hamið sig
með þessi stóru eyru?\"
Afsakið