

Inn í eilífðina ertu farinn,
elsku vinur minn.
Man er þú þig seinast kvaddir
í mínum huga óma gleðiraddir.
Brosið sem ætíð var á vörum þínum
man ég í huga mínum.
Mun ég þín ætíð sakna
og vona af draumi slæmum ég muni vakna.
elsku vinur minn.
Man er þú þig seinast kvaddir
í mínum huga óma gleðiraddir.
Brosið sem ætíð var á vörum þínum
man ég í huga mínum.
Mun ég þín ætíð sakna
og vona af draumi slæmum ég muni vakna.
Í minningu eins besta vinars sem ég hef átt. Hann lést 27 maí 2005 en mun alltaf eiga stað í hjarta mér.
http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1025011;minningar=1
http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1025011;minningar=1