

Í opnu sári mínu
hefur verið sáð salti
logandi svíður mér
nístir líkamann
eins og spark
í kviðinn
logandi sviðinn
teygir sig áfram
upp í höfuð mitt
kvelur mig
sál mín svíður
brunalykt
svitinn rennur
niður andlitið
mig svimar
dett í rúmið
sé allt hringsnúast
í kringum mig
loka augunum
myrkur.
hefur verið sáð salti
logandi svíður mér
nístir líkamann
eins og spark
í kviðinn
logandi sviðinn
teygir sig áfram
upp í höfuð mitt
kvelur mig
sál mín svíður
brunalykt
svitinn rennur
niður andlitið
mig svimar
dett í rúmið
sé allt hringsnúast
í kringum mig
loka augunum
myrkur.