Óður til Ernu.
Þekki ég unga stelpu,
sem í kinnum er svo rjóð
hún spurði mig einn daginn
\"viltu semja til mín ljóð?\"
Þessi stelpa heitir Erna,
með Jónu sem seinna nafn
ég fór með henni til Köben
á Strikið og á kynlífssafn.
Hún er ein besta vinkona mín,
sem og algjört yndi
ég trúi því varla ennþá
að ég stelpu eins og hana fyndi.
Því að er við kynntumst
það í bæjarvinnuni var
í blómabeðum við sátum
sem óaðskiljanlegt par.
Alla ævi mun ég þakka
þess að hafa Ernu kynnst
hún er svo útrulega bestust
að því að mér finnst.
sem í kinnum er svo rjóð
hún spurði mig einn daginn
\"viltu semja til mín ljóð?\"
Þessi stelpa heitir Erna,
með Jónu sem seinna nafn
ég fór með henni til Köben
á Strikið og á kynlífssafn.
Hún er ein besta vinkona mín,
sem og algjört yndi
ég trúi því varla ennþá
að ég stelpu eins og hana fyndi.
Því að er við kynntumst
það í bæjarvinnuni var
í blómabeðum við sátum
sem óaðskiljanlegt par.
Alla ævi mun ég þakka
þess að hafa Ernu kynnst
hún er svo útrulega bestust
að því að mér finnst.
Erna Jóna Guðmundsdóttir, hér er ljóðið þitt!