

Myrkrið kemur brátt.
Hvert á ég þá að fara?
Ekki hafa hátt ..
gleymið mér þá bara.
Týndist ein á bláum skjá.
Hver hann var það veit ég ei.
Stóð þar maður með stóran ljá,
var ég að deyja, ó nei.
Komin uppá hvítan völl
vængir stórir á baki mínu.
Komin uppað stórri höll.
Vildi halda á hjarta þínu.
Mín síðasta sýn, voru svartir pokar.
Lögregla og englakór.
Man svo líka mann sem mokar,
Í þá gröf sem er of stór.
Hvert á ég þá að fara?
Ekki hafa hátt ..
gleymið mér þá bara.
Týndist ein á bláum skjá.
Hver hann var það veit ég ei.
Stóð þar maður með stóran ljá,
var ég að deyja, ó nei.
Komin uppá hvítan völl
vængir stórir á baki mínu.
Komin uppað stórri höll.
Vildi halda á hjarta þínu.
Mín síðasta sýn, voru svartir pokar.
Lögregla og englakór.
Man svo líka mann sem mokar,
Í þá gröf sem er of stór.