

Mig langar að sofa svefni hinna réttlátu
vakna aldrei aftur og vera laus við sársaukann
sem kvelur mig hvern einasta dag
og nagar mig niður, niður og niður stanslaust!
Ó hver ég þrái hið svarta myrkur!
vakna aldrei aftur og vera laus við sársaukann
sem kvelur mig hvern einasta dag
og nagar mig niður, niður og niður stanslaust!
Ó hver ég þrái hið svarta myrkur!