

Þú ert alltaf í hjarta mínu
elskulegi foss
þú hefur gefið mér
góða strauma
þegar ég sé þig
þá líður mér vel
þegar ég heyri í þér
mala ég eins og köttur
þú ert fossinn minn
tignarlegastur allra
fossa þessa lands
og í hjarta mínu
verður þú alltaf
uns myrkrið kemur.
elskulegi foss
þú hefur gefið mér
góða strauma
þegar ég sé þig
þá líður mér vel
þegar ég heyri í þér
mala ég eins og köttur
þú ert fossinn minn
tignarlegastur allra
fossa þessa lands
og í hjarta mínu
verður þú alltaf
uns myrkrið kemur.