svebnpössun
kallinn á ammæli og
njála hefur verið leikin

skemt....skemt....skemt

allir skemmta sér
meiraðsegja afi.
fólkið er farið
að blotna eins og
froskar og hugsa
eins og asnar en
ég sit yfir imbanum
og passa svebninn.....

búmm....búmm....búmm

skot og læti og
enginn svebn til að
passa leingur
bara vaka og 3
meðan tvímenníngurinn
hleypur milli staða
vagna blautra asna.
ég var heppinn.....

sov...sov....sov

mmmmm
það er miklu betra að
sova en skemmta sér
bara ef þau vissu.
og svo er líka so góð
mynd á imbanum
miklu betra að vera
einn heima að stara á
imbann en að vera með
hundvotum ösnum.....  
Matthías
1992 - ...
þetta orti ég eftir að ég þurfti að fara heim og passa systur mínar klukkan ellefu í ammæli afa gamla sextíngs


Ljóð eftir Matthías

útí bústað
aguru?
svebnpössun
kvert ertað fara?