Engill
Hef ég hitt engil einn
sem er mikil fengur
og liður mér eins og lítil drengur.

Blindur er ég af geislaljóma
sem gæti fyllt kassann minn tóma.

Löng er leiðin á milli himins og jarðar
en hjartað nær alveg til næsta bæjar.

Gæfi ég sál mina til að sjá hana aftur
og vona að ég verði ekki hræddur.

Ástin á sér margar leiðir
en rata bara þessa eina
til Sunnu sólinnar minar.  
Oddur Oddsson
1989 - ...


Ljóð eftir odd

Engill
Hjartað