Hjartað
Hef ég verið með sár í mörg ár
á hjartastað ég fann það.

Meðan ég réri á ástar á
þá sárið greri smá.

Ekki þarf mikið til að rifa alla fínu saumana mína
sem með tíma var búið að gera hjartað mitt fína.

Nú elska ég ekki fá nema vita ég elska má
um von að hjartað heilt að eilífu verði já!  
Oddur Oddsson
1989 - ...


Ljóð eftir odd

Engill
Hjartað