

ljósið, ljósið himnadýrð,
í skóginum er algjör kyrrð.
úlfur kemur, leit að bráð
hann sér hjört og honum er náð.
Dimman, dimman komið er kvöld,
nátthrafnar taka nú völd.
í skóginum er algjör kyrrð.
úlfur kemur, leit að bráð
hann sér hjört og honum er náð.
Dimman, dimman komið er kvöld,
nátthrafnar taka nú völd.