Biðin langa.
Það var eitt sinn er ég bjó,
að litil börn mín fóru út í skóg.
ég var hrædd, ég var ein
og á eftir lét ég ungann svein.
Sveinnin fór og ég eftir var,
aftur ein svo hrædd,
tíminn sem snjókorn,
svífandi hægt,
og óttaðist um börnin,
voru þau lífs eða liðin??
Birtan fór, Birtan kom.
Ekkert sást ekkert gerðist.
vetur, vor og haust ég beið
og aldrei kom neinn.
Aldir liðu og hér er ég enn.
Löngu búin að gleyma,
eftir hverju ég bíð,
samt bíð ég og bíð
og vona að það komi senn.

 
Hjördís Ester Guðjónsdóttir
1992 - ...


Ljóð eftir Hjördísi Ester Guðjónsdóttur

Skógarkyrrð
Biðin langa.