Skógarkyrrð
ljósið, ljósið himnadýrð,
í skóginum er algjör kyrrð.
úlfur kemur, leit að bráð
hann sér hjört og honum er náð.
Dimman, dimman komið er kvöld,
nátthrafnar taka nú völd.  
Hjördís Ester Guðjónsdóttir
1992 - ...


Ljóð eftir Hjördísi Ester Guðjónsdóttur

Skógarkyrrð
Biðin langa.