

Blasir við breiða;
brekkan græna skýlir.
Svanirnir seiða;
sál mín þar sig hvílir.
Ó að mætti' eg eyða
æfi minnar dögum
í heimahögum!
brekkan græna skýlir.
Svanirnir seiða;
sál mín þar sig hvílir.
Ó að mætti' eg eyða
æfi minnar dögum
í heimahögum!