Vökudraumur
Blasir við breiða;
brekkan græna skýlir.
Svanirnir seiða;
sál mín þar sig hvílir.
Ó að mætti' eg eyða
æfi minnar dögum
í heimahögum!  
Halla Eyjólfsdóttir frá Laugaból
1866 - 1937


Ljóð eftir Höllu Eyjólfsdóttur frá Laugabóli

Vökudraumur
Svanurinn minn syngur