

Stundum langar mig að þú takir fast utan um okkur og leyfir okkur að tjá okkur- stundum líður mér eins og fiskur með engan heila sem engin ber tilfinningar til- að það sé verið að dáleiða fiskinn að allt sé hrunið og engin not fyrir fiskinn lengur- honum slátrað á endanum.