

Burt er dáin bernskuþrá,
bliknuð gleðin hjarir
eins og strá, sem fellur frá
fyr en nokkurn varir.
Kvíðinn þjáir þreytta lund,
þungt mig beygir stritið,
eg hef fáa yndisstund
á ævidegi litið.
bliknuð gleðin hjarir
eins og strá, sem fellur frá
fyr en nokkurn varir.
Kvíðinn þjáir þreytta lund,
þungt mig beygir stritið,
eg hef fáa yndisstund
á ævidegi litið.