Heimsstyrjöldin
Friður dáinn, menning mær
mænir hljóð í sárum.
Niður sáir öldin ær
eitri, blóði, tárum.
 
Kristín Sigfúsdóttir
1876 - 1953


Ljóð eftir Kristínu Sigfúsdóttur

Heimsstyrjöldin
Þunglyndi