

Ég opnaði hjarta mitt.
Þú gekkst um á skítugum skónum þar inni.
En mér var sama því ég hélt þú ætlaðir að eiga það.
Þú litaðist um. Svo hristir þú hausinn og skelltir hjartanu saman, þannig það brotnaði í þúsund bita.
Nú situr hjartað mitt aleitt.
Og veit að það mun aldrei finna eitthvern eins og þig.
Þú gekkst um á skítugum skónum þar inni.
En mér var sama því ég hélt þú ætlaðir að eiga það.
Þú litaðist um. Svo hristir þú hausinn og skelltir hjartanu saman, þannig það brotnaði í þúsund bita.
Nú situr hjartað mitt aleitt.
Og veit að það mun aldrei finna eitthvern eins og þig.