

Byggði Borg svo Bjarta
Inní Sálu svarta
Ljósið, Hennar hjarta.
Jafnvel Engill, Blíður
Allar sorgir líður.
Nú enn í dag hún bíður,
Að komi Dani fríður
Inní Sálu svarta
Ljósið, Hennar hjarta.
Jafnvel Engill, Blíður
Allar sorgir líður.
Nú enn í dag hún bíður,
Að komi Dani fríður