 Gamall maður.
            Gamall maður.
             
        
    Vesæll og veikburða sat hann
Vansæll gamall kall.
Hjúkkurnar þurftu að mata hann.
Í vesælum tönnum hans small.
Á elliheimili sat hann.
Starði útum gluggann hvern dag.
Hjúkkurnar þurftu að mata hann.
Hann sat þar og sönglaði lag.
Á dánarbeði, sá maður,
sönglaði enn þetta lag.
Það kemur kannski sá dagur,
að þér auðnist það myndarfag.
    
     
Vansæll gamall kall.
Hjúkkurnar þurftu að mata hann.
Í vesælum tönnum hans small.
Á elliheimili sat hann.
Starði útum gluggann hvern dag.
Hjúkkurnar þurftu að mata hann.
Hann sat þar og sönglaði lag.
Á dánarbeði, sá maður,
sönglaði enn þetta lag.
Það kemur kannski sá dagur,
að þér auðnist það myndarfag.

