Stundum
Stundum sit ég og dýfi höfðinu í bleytu,
súr eftir langan og leiðinlegan dag.
Lífs leiðin getur fært þér gríðarlega streitu.
Mér líður eins og lífið sé stundum mér ekki í hag.
Hvar og hvenær sem er,
hvert sem ég reyni að leita,
mér sýnist að sama hvert ég fer,
lífið vill enginn svör mér veita.
En stundum stendur lífið við hlið mér
og styður við mig þegar stormur brestur á.
Spyr ég þá hvernig líður þér,
þegar þú reynir svör að fá.
En stundum er lífið í pásu
og allt virðist standa í stað.
Já, lífið er dularfullur maður
og enginn getur afsannað það.
súr eftir langan og leiðinlegan dag.
Lífs leiðin getur fært þér gríðarlega streitu.
Mér líður eins og lífið sé stundum mér ekki í hag.
Hvar og hvenær sem er,
hvert sem ég reyni að leita,
mér sýnist að sama hvert ég fer,
lífið vill enginn svör mér veita.
En stundum stendur lífið við hlið mér
og styður við mig þegar stormur brestur á.
Spyr ég þá hvernig líður þér,
þegar þú reynir svör að fá.
En stundum er lífið í pásu
og allt virðist standa í stað.
Já, lífið er dularfullur maður
og enginn getur afsannað það.
Ég samdi þetta ljóð þegar ég var nýbuinn að fá hausverk og sat inni hjá mér og velti fyrir mér lífinu. Enginn veit afhverju við erum lifandi, og "Stundum" missum við alla lífslöngun en "Stundum" þökkum við guði að við séum lifandi. Guð er allt, hann er dularfullur maður, hann er eldingin í skýjunum og síðast en ekki síst þá er hann lífið sjálft.