brúna viðarfiðlan
hún gleymdi aftur
viðarfiðlunni sinni
í stofunni minni

ég hef aldrei kunnað á fiðlu
en leggi ég hana upp að andlitinu
eins og fiðluleikari finn ég ilm skógarins
og heyri einhvern fjarlægan óm í hljómbotninum  
Henrik
1985 - ...


Ljóð eftir Henrik

Tilbúin fegurð
24:00
Staður
flökkusögur
jarðarför mánans
brúna viðarfiðlan
til hvítra skýja