gamli
dauðinn spilar á sjórekið kirkjuorgel
meðan svartur viðurinn vex í skugga þínum
og skeggjaður andvarinn hlær kalt á skallablett þinn
meðan svartur viðurinn vex í skugga þínum
og skeggjaður andvarinn hlær kalt á skallablett þinn