

svartur texti
á hvítu blaði
brotin orð
hvöss sem gler
skáru í augu
las samt áfram
en textinn
ekkert sagði
og hvítan á blaðinu öskrandi þagði
á hvítu blaði
brotin orð
hvöss sem gler
skáru í augu
las samt áfram
en textinn
ekkert sagði
og hvítan á blaðinu öskrandi þagði