

það pusaði á okkur
sunnan undir skúr
þú blotnaðir mikið
við klæddum okkur úr
það hefði gengið lengra
en þú varst bara á ...
...dreifbýlistúttum og gekkst burt
sunnan undir skúr
þú blotnaðir mikið
við klæddum okkur úr
það hefði gengið lengra
en þú varst bara á ...
...dreifbýlistúttum og gekkst burt