Gakel Ruðmann
Ég veit um eina stjörnu
og stjarnan hún skín
hún er þó ekki á himni
heldur er það sálin þín.
Þú ert svo skær, elskan
og þú veist hvað mér finnst
þú ert sú eina sem þína galla
sér, við sjáum þá minnst.
Vanda ég þér orðin,
því þú átt skilið að - fá allt
fegursta í þessum heimi
og miklu meira en það.
Hlátur þinn kæra Rakel,
ekkert jafnast á við hann
og spékopparnir þínir
toppa sætleikann.
og stjarnan hún skín
hún er þó ekki á himni
heldur er það sálin þín.
Þú ert svo skær, elskan
og þú veist hvað mér finnst
þú ert sú eina sem þína galla
sér, við sjáum þá minnst.
Vanda ég þér orðin,
því þú átt skilið að - fá allt
fegursta í þessum heimi
og miklu meira en það.
Hlátur þinn kæra Rakel,
ekkert jafnast á við hann
og spékopparnir þínir
toppa sætleikann.
Jólagjöfin hennar Rakelar Guðmann 2008